Hið íslenzka þjóðvinafélag og stjórnarskráin

Markmið Hins íslenzka þjóðvinafélags, sem stofnað var árið 1871 af Jóni Sigurðssyni og sextán öðrum alþingismönnum, var „að reyna með sameiginlegum kröptum að halda uppi þjóðréttindum Íslendínga, efla samheldi og stuðla til framfara landsins og þjóðarinnar í öllum greinum. Einkanlega vill félagið kappkosta, að vekja og lífga meðvitund Íslendínga um, að þeir sé sjálfstætt þjóðfélag, … Continue reading Hið íslenzka þjóðvinafélag og stjórnarskráin